Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jólin úti…

Posted on 05/01/2005 by Dagný Ásta

jæja ég tók mig til í gærkveldi og skipti út jólamyndinni minni á bannernum sem og í kommentakerfinu… já og auðvitað snjóinn :o)

Ég var bara búin að fá netta leið á að horfa á sjálfa mig þarna uppi hálf bera *heh* já sko ég var ekkert nakin á þessari mynd eins og svo ótrúlega margir halda… svo er lika til alveg einstaklega sniðugt forrit sem heitir PHOTOSHOP… bara svona ef einhver hefur kynnst því pínu lítið þá ætti sá hinn sami að kannast við nafnið :o)

Allavegana það er hlaupinn smá púki í mig þannig að nýji bannerinn fær púkamynd.. þá var auðvitað tilvalið að breyta fav.iconinu í púka líka *múhahah*

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme