Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2005

ojbarasta

Posted on 03/01/2005 by Dagný Ásta

Ég asnaðist til þess að fara inn á síðuna sem einhver “snillingurinn” bjó til um Steingrím Njálsson… úff ég hef nú vitað af þessum manni í annsi mörg ár og heyrt ýmislegt ljótt um hann en aldrei leitað neitt sérstaklega eftir fréttum af krípinu… Fór semsagt inn á þessa síðu og datt í að lesa…

Read more

heilt ár !!!

Posted on 03/01/2005 by Dagný Ásta

ég trúi því varla… að heilt ár sé liðið frá því að ég og Leifur minn ákváðum að fólk hefði sennilegast barasta rétt fyrir sér… að við værum par og ættum bara að sætta okkur við það *haha* Mér finnst þessi tími hafa liðið alveg ótrúlega hratt, á hálf erfitt með að trúa því að…

Read more

ATTbú

Posted on 02/01/200531/12/2005 by Dagný Ásta

það er víst hægt að segja það… öll fríðindi jólanna eru búin 😥 o jæja… fyrsti dagurinn í vinnunni er á morgun, væri alveg til í að fá 1 -2 daga til viðbótar til þess að kúrast upp í rúmmi, klára Belladonna skjalið (ég hef ekkert getað lesið út af kvefinu *grát*), knúsa karlinn minn…

Read more
Posted on 01/01/2005 by Dagný Ásta

Gleðilegt ár!Myndina sendi Dagný Ásta Powered by Hexia

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme