Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ojbarasta

Posted on 03/01/2005 by Dagný Ásta

Ég asnaðist til þess að fara inn á síðuna sem einhver “snillingurinn” bjó til um Steingrím Njálsson… úff ég hef nú vitað af þessum manni í annsi mörg ár og heyrt ýmislegt ljótt um hann en aldrei leitað neitt sérstaklega eftir fréttum af krípinu…

Fór semsagt inn á þessa síðu og datt í að lesa “ferilinn” hans… ég gafst upp eftir að hafa lesið um 5 11 ára gamla stráka sem hann neyddi á einn eða annann hátt til hina ýmsu verka *hrollur*
Þessi maður á því miður ekkert gott skilið.. ég næ ekki alveg hvernig í ósköpunum maðurinn fær að ganga laus.. hann er með samfelldan feril í um 40 ár! allskonar afbrot… hversvegna fær hann að ganga laus ? búinn að gjöreyðileggja líf margra ungra manna í dag.. er það nokkuð skrítið að þjóðfélagið er eins og það er í dag?? ef menn eins og SN fá að brjóta svona á friðhelgi einkalífsins að níðast á óþroskuðum einstaklingum á þennan máta.

urg ég er pirruð…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme