Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

heilt ár !!!

Posted on 03/01/2005 by Dagný Ásta

ég trúi því varla… að heilt ár sé liðið frá því að ég og Leifur minn ákváðum að fólk hefði sennilegast barasta rétt fyrir sér… að við værum par og ættum bara að sætta okkur við það *haha*

Mér finnst þessi tími hafa liðið alveg ótrúlega hratt, á hálf erfitt með að trúa því að það sé komið 1 ár. Reyndar hefur mér oft fundist sem þetta hafi bara alltaf verið svona… þó það sé ekki svo 🙂
Fékk reyndar þá kveðju frá einum af frændum Leifs á gamlárs ” takk fyrir öll gömlu árin” uhh hvaða ár… ég sá kappann fyrst um páskana í fyrra *heh* hann svaraði þessu með “ó, mér fannst þú endilega hafa verið hérna í fyrra líka”… heh bara sætt 🙂

Allavegana ég dundaði mér við það að búa til smá albúm með hjálp ýmissa aðila.. fann myndir sem eru af okkur skötuhjúunum hér og þar, teknar af okkur saman við hin ýmsu tækifæri (reyndi samt að velja þær myndir sem við vorum bara 2 inná en það er auðvitað ekki alltaf hægt. Ég prenntaði út slatta af þessum myndum og setti í albúm til þess að gefa Leifi 🙂

Afrakstur samansafnsins má finna hérna

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme