Ég heyrði dáldið sérkennilegt lýsingarorð í gær og er eiginlega búin að vera að melta það dáldið… Kærastalegar/kærustulegar gjafir Hvernig gjafir eru það ? Persónulega reyni ég að finna gjöf handa einstaklingi, sama hvort það er kærasti/vinur/vinkona/ættingi/whatever sem hentar hverjum og einum einstaklingi fyrir sig… oftar en ekki reyni ég að fylgjast með því hvort…
Day: November 22, 2004
gefðu vini þínum klapp á bakið…
já vertu voðalega indæll og góður einstaklingur í dag og klappaðu vinum þínum á bakið og sýndu hversu góður vinur þú ert… Ironic
Draumar
Mig dreymdi Liv alveg rosalega mikið í nótt.. það var reyndar alveg gífurlegur hasar í gangi og Liv var að reyna að segja mér nafnið á syninum… mér tókst reyndar alltaf að misskilja nafnið… hélt alltaf að hún væri að segja Ágúst Breki en það var víst ekki rétt hjá mér… því að nafnið sem…