Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 22, 2004

smá hjálp takk

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

Ég heyrði dáldið sérkennilegt lýsingarorð í gær og er eiginlega búin að vera að melta það dáldið… Kærastalegar/kærustulegar gjafir Hvernig gjafir eru það ? Persónulega reyni ég að finna gjöf handa einstaklingi, sama hvort það er kærasti/vinur/vinkona/ættingi/whatever sem hentar hverjum og einum einstaklingi fyrir sig… oftar en ekki reyni ég að fylgjast með því hvort…

Read more

gefðu vini þínum klapp á bakið…

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

já vertu voðalega indæll og góður einstaklingur í dag og klappaðu vinum þínum á bakið og sýndu hversu góður vinur þú ert… Ironic

Read more

Draumar

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

Mig dreymdi Liv alveg rosalega mikið í nótt.. það var reyndar alveg gífurlegur hasar í gangi og Liv var að reyna að segja mér nafnið á syninum… mér tókst reyndar alltaf að misskilja nafnið… hélt alltaf að hún væri að segja Ágúst Breki en það var víst ekki rétt hjá mér… því að nafnið sem…

Read more
November 2004
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme