Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 12, 2004

jeij

Posted on 12/11/2004 by Dagný Ásta

það kom sætur strákur til mín áðan… lá við að maður þekkti hann ekki, vantaði lubbann á kollinn á honum og þykka og mikla skeggið sem hann var búinn að safna síðustu daga Fyndið hvað fólk getur tekið miklum breytingum bara á því að skipta um hárgreiðslu/klippingu. Lilja t.d. varð allt önnur manneskja á meðan…

Read more

jólakortadútl

Posted on 12/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að dunda mér við það fyrir framan sjónvarpið að púsla saman jólakortum… búin að finna mér týpu sem mér líkar vel við og ætla bara að fjölfalda hana í nokkrum litbrigðum Pabbi ætlar reyndar að búa til lítið ljósaborð handa mér svo ég geti gert þessa týpu en þar sem…

Read more
November 2004
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme