Ég er búin að vera eitthvað svo hrikalega andlaus síðustu daga, búin að loka mig hálfpartin af frá svo mörgum… eða mörgu ætti ég kannski frekar að segja. Tek í raun ekki eftir þessu fyrr en ég fer að hugsa út í það svona eftir á… kannski er þetta bara skammdegið ég veit það ekki….