Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 3, 2004

úff..

Posted on 03/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er ekkert smá fegin því hvað tannsinn minn er sanngjarn á verð… Var semsagt hjá honum áðan og hann reddaði 1 tönn og vildi svo aftur eftir 10 daga… því að hann vildi fá að skoða betur… aníhú fyrir þetta borgaði ég 5 tusund kronar. frekar sátt við það svona þar sem ég er…

Read more

jummy jummy

Posted on 03/11/2004 by Dagný Ásta

aftur um mat Hidda var að koma með algert sælgæti, mexícomat, grjón, heita salsasósu og ostasósu… og já hún kom líka með þessa gómsætu djöflatertu í morgun… það er bara verið að dextra við mann *namminamminamm*

Read more

sveijattan

Posted on 03/11/2004 by Dagný Ásta

já ég sagði sveijattan… akkúrat sama dag og ég er að fara til tannlæknis kemur ekki einn af samstarfsmönnum mínum með þessa svakalega girnilegu dísætu köku með sér í vinnuna… langar ekkert í neinei… sem betur fer mundi ég eftir að taka tannburstann með mér í vinnuna þannig að ég get alveg stolist í flís…

Read more
Posted on 03/11/2004 by Dagný Ásta

Ásta frænka var að hringja frá ameríkunni. Hvað er eiginlega í gangi hjá ykkur var eiginlega það fyrsta sem hún sagði. Svo lét hún okkur vita að þad hefði komið frétt frá Íslandi í kvöldfréttum hjá henni um eldgosið 🙂 Powered by Hexia

Read more
November 2004
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme