Ég er ekki alveg að skila þetta hylki sem ég kýs að kalla líkama minn… treð ofaní hann vítamínum alla daga samt má ég ekki reka mig í og þá er kominn marblettur… getur verið dáldið svekkjandi þegar maður er að fara eitthvað og ætlar sér að vera svaka fínn í ermalausum bol eða eitthvað…
Day: November 19, 2004
Myndir
Ég var að setja inn myndir frá því í göngutúrnum okkar Leifs á þriðjudagskvöldið ef einhver hefur áhuga…Gaman að sjá hvernig umhverfið breytist við það að fá nokkur snjókorn á sig. muna svo að það er ekkert mál að skrifa komment við myndirnar
Bridget Jones
Ég “tróð” mér með Lilju og vinkonum hennar á forsýningu Bridget Jones í gær… vá hvað þessi mynd er sko ekkert síðri en sú fyrri… það er greinilega farið að vera með aðeins hærri standarda þegar verið er að búa til framhaldsmyndir *jeij* fyrir því. Uhu.. það versta við að fara á svona forsýningar er…