Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 21, 2004

montimont

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég fór í kringluna í gær.. nei fékk mér ekki bita af þessari pylsu sem allir voru að blaðra um í fréttunum í gærkveldi… heldur gerði ég annað… skrapp í nokkrar verslanir og já ég er barasta búin með flestar jólagjafirnar í ár… er búin að finna þær sem ég á eftir að kaupa, eða…

Read more

Drengur er fæddur

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég var að fá sms frá Liv Åse…drengurinn lét sjá sig í dagkl 13:42 risa stór strákur, 19 merkur og 55 cm!! Til hamingju Liv & Keli!!og til hamingju með litla bróður þinn Olga Katrín

Read more

matarboð

Posted on 21/11/2004 by Dagný Ásta

Ég fór í matarboð á föstudaginn til hennar Jönu, daman var að halda upp á afmælið sitt (til hamingju með daginn um daginn Jana), mikið gúmmelaði þar á bæ… heitir réttir, sykursjokkskaka sem var algert nammi namm og margt fleira á boðstólunum hjá henni… ekki má gleyma góða fólkinu sem var þar Takk fyrir mig…

Read more
November 2004
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme