Pabbi var að skora á Leif um daginn þar sem Leifur mætti heim með alskegg (enda hefur drengurinn varla stigið fæti inn heima hjá sér og þ.a.l. ekki rakað sig). Áskorunin var sú að Leifur á ekkert að raka sig fyrr en eftir jól!!!! en yfir jólin átti ss að lita skeggið hvítt. *heh* ég…