Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Áskorun…

Posted on 11/11/2004 by Dagný Ásta

Pabbi var að skora á Leif um daginn þar sem Leifur mætti heim með alskegg (enda hefur drengurinn varla stigið fæti inn heima hjá sér og þ.a.l. ekki rakað sig).

Áskorunin var sú að Leifur á ekkert að raka sig fyrr en eftir jól!!!! en yfir jólin átti ss að lita skeggið hvítt.

*heh* ég viðurkenni það nú alveg að það væri dáldið fyndið að sjá hann með sítt alskegg sem væri búið að lita hvítt.. það væri þá hægt að redda honum jólasveinabúningi og látið hann fara í jólapakkadreifingu *hahah* það eru allavegana ekki allir jólapakkadreifingamenn með alvöru jólasveinaskegg!!!

En veistu þrátt fyrir það að ég væri alveg til í að sjá Leif svona þá held ég að mitt atkvæði í þessu öllu saman væri nei… ég er ekki í sambandi við jólasvein þótt hann eigi sína jólasveinatakta eins og allir *heheh*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme