Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 17, 2004

lítill heimur

Posted on 17/11/2004 by Dagný Ásta

heimurinn getur verið annsi lítill Fyrir nokkrum árum flutti móðursystir mín til Grindavíkur frá Ólafsvík, hún fékk sér vinnu svona eins og gengur og gerist og eftir nokkurn tíma þá kemst hún að því að mamma æskuvinar míns (þá er ég að tala um bestabestabesta vinar míns frá því að ég var enn með bleyju…

Read more

jeij snjór!

Posted on 17/11/2004 by Dagný Ásta

já ég ætla að tala um snjóinn einu sinni enn… Við skötuhjúin fórum út í göngutúr í gærkveldi í nýföllnum snjónum… ég er alltaf eins og smákrakki þegar svona skemmtilegur snjór kemur *jeij* ekta snjór til þess að fara í snjókast, búa til snjókalla og snjóhús… samt merkilega lítið af krökkum úti *heh* verst að…

Read more
November 2004
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme