heimurinn getur verið annsi lítill Fyrir nokkrum árum flutti móðursystir mín til Grindavíkur frá Ólafsvík, hún fékk sér vinnu svona eins og gengur og gerist og eftir nokkurn tíma þá kemst hún að því að mamma æskuvinar míns (þá er ég að tala um bestabestabesta vinar míns frá því að ég var enn með bleyju…
Day: November 17, 2004
jeij snjór!
já ég ætla að tala um snjóinn einu sinni enn… Við skötuhjúin fórum út í göngutúr í gærkveldi í nýföllnum snjónum… ég er alltaf eins og smákrakki þegar svona skemmtilegur snjór kemur *jeij* ekta snjór til þess að fara í snjókast, búa til snjókalla og snjóhús… samt merkilega lítið af krökkum úti *heh* verst að…