ég sver það þessi gæji er HYBER!! það voru einhverjar 2 afboðanir hjá honum í röð = klst í pásu .. þar sem hann nennti ekki að sinna pappírsverkefnunum sínum sem hlaðast upp daglega hjá þeim öllum reyndar þá ákvað hann að taka smá æfingu (þrátt fyrir að hafa farið á æfingu mili 12 og…
Day: November 23, 2004
jólamelting…
sko… ég rakst á síðu um daginn sem er að fordæma það að byrjað sé að skreyta, spila jólalög og hefja þennan árlega “jólaáróður” sem mér finnst í sjálfu sér ekkert að sé verið að mótmæla þar sem ég er sjálf alger antí manneskja gagnvart of snemmaskreytingum. Þar eru nafngreind eru hin ýmsu fyrirtæki fyrir…
hnífaparahugleiðingar
Ég fékk gefins fyrir rúmu ári silfurkaffihnífaparasett (kökugafla, skeiðar og snittuhnífa) frá frændum mínum. Þetta hafði tilheyrt arfi sem móðir/kona þeirra hafði fengið eftir foreldra sína. Með öðrum orðum mjög gamalt sett sem er frá Georg Jensen. Gömlu hjónin höfðu víst átt den hele ting fyrir bæði mat og kaffi fyrir 12 manns, en einhverra…