Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jólamelting…

Posted on 23/11/2004 by Dagný Ásta

sko… ég rakst á síðu um daginn sem er að fordæma það að byrjað sé að skreyta, spila jólalög og hefja þennan árlega “jólaáróður” sem mér finnst í sjálfu sér ekkert að sé verið að mótmæla þar sem ég er sjálf alger antí manneskja gagnvart of snemmaskreytingum.

Þar eru nafngreind eru hin ýmsu fyrirtæki fyrir það að hafa byrjað að auglýsa jóla þetta og jóla hitt… dáldið sniðugt en samt… mér finnst reyndar barasta alltí lagi að föndurbúðir séu farnar að auglýsa að efni í jólaföndrið sé komið frekar snemma… en mér finnst óþarfi að allt sé skreytt og tilbúið um miðjan október!
Allavegana ég er alveg tilbúin í jóladúlleríið í þessari viku… enda er fyrsti í aðventu næsta sunnudag… og þá má segja að allt sé byrjað.

Mér þykir þetta sniðugt en samt öhh ekki tilbúin til að hafa bannerinn hjá mér þar sem ég fer eftir fyrsta degi í aðventu en ekki 1 des varðandi skreytingar & þessháttar… er reyndar löngu byrjuð að búa til jólakortin enda nennir maður nú ekki að vera að klára þau þann 23 des

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme