Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

marblettir

Posted on 19/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er ekki alveg að skila þetta hylki sem ég kýs að kalla líkama minn… treð ofaní hann vítamínum alla daga samt má ég ekki reka mig í og þá er kominn marblettur… getur verið dáldið svekkjandi þegar maður er að fara eitthvað og ætlar sér að vera svaka fínn í ermalausum bol eða eitthvað þessháttar… liggur við að risastór marblettur á upphandlegg sé jafn sjarmerandi og þessi tattoo armbönd eins og Pamela er með (sorry ég fíla þau ekki).

Ég rak mig t.d. á hornið á borðstofuborðinu hjá tengdó um daginn… þar myndaðist HUGE marblettur á lærið á mér… ég er að tala um að hann var hnefa stór og kolsvartur…
Finn einn myndast núna, rak mig nefnilega í “kin Com” tækið hérna í vinnunni áðan… er eiginlega alveg örugg á því að fá einn myndarlegan á upphandlegginn… ég er hrakvallabálkur, ég veit það…

en svoooooooooooooooooooooooona er lífið víst…

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme