Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Bridget Jones

Posted on 19/11/2004 by Dagný Ásta

Ég “tróð” mér með Lilju og vinkonum hennar á forsýningu Bridget Jones í gær… vá hvað þessi mynd er sko ekkert síðri en sú fyrri… það er greinilega farið að vera með aðeins hærri standarda þegar verið er að búa til framhaldsmyndir *jeij* fyrir því.

Uhu.. það versta við að fara á svona forsýningar er að maður getur lítið sagt um myndirnar svo að maður skemmi ekki fyrir öllum hinum stelpunum (og þessum örfáu strákum) sem virkilega langar til þess að sjá myndina

Það sem er lang skemmtilegast við þessar 2 myndir er einfaldlega það hversu auðveldlega maður getur sett sig í spor aðal persónunnar… ef ekki þá getur maður auðveldlega fundið eitthvað í hennar fari sem á við mann sjálfan… ég veit allavegana að ég get það

Mér finnst þessi mynd allavegana vera alger snilld… er líka búin að lofa ákveðinni sveitastelpu að fara á hana aftur seinnipartinn í desember

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme