Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sveijattan

Posted on 03/11/2004 by Dagný Ásta

já ég sagði sveijattan… akkúrat sama dag og ég er að fara til tannlæknis kemur ekki einn af samstarfsmönnum mínum með þessa svakalega girnilegu dísætu köku með sér í vinnuna… langar ekkert í neinei…
sem betur fer mundi ég eftir að taka tannburstann með mér í vinnuna þannig að ég get alveg stolist í flís og þarf ekki að vera í einhverju stresskasti í að fara heim, ná í bursta og bruna svo inn á Óðinsgötu og REYNA að finna stæði… staðsetningin hjá Tannsa er alger böggur þar sem það er svo lítið af bílastæðum þarna…

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme