Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

svo andlaus

Posted on 27/11/2004 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera eitthvað svo hrikalega andlaus síðustu daga, búin að loka mig hálfpartin af frá svo mörgum… eða mörgu ætti ég kannski frekar að segja. Tek í raun ekki eftir þessu fyrr en ég fer að hugsa út í það svona eftir á… kannski er þetta bara skammdegið ég veit það ekki. Er eiginlega búin að vera bara með lokað að mér inn í herbergi eða fyrir framan tölvuna utan vinnutíma… flakka á milli stöðva á sjónvarpinu, endist ekki við neitt eitt sjónvarpsefni, fæ mig ekki í að klára jólakortin, ekki að fara út, langar ekki að gera neitt. Hef ekki heldur sent neitt af viti hingað inn…

Mér hef reynt að rétta út hendurnar síðustu daga á móti einhverju en það gengur illa…
Þætti voða gott að geta náð því hvað er að gerast í kollinum mínum. Það er merkilega auðvelt að setja upp grímur, hvort sem það er á netinu eða hjá þeim sem þekkja mann ekkert alltof vel.

Er rosalega þakklát fyrir þennan yndislega dreng sem vill vera hjá mér.. sama hvernig kollurinn minn lætur.. eigum líka bráðum eins árs afmæli.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme