Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

smá hjálp takk

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

Ég heyrði dáldið sérkennilegt lýsingarorð í gær og er eiginlega búin að vera að melta það dáldið…

Kærastalegar/kærustulegar gjafir

Hvernig gjafir eru það ?

Persónulega reyni ég að finna gjöf handa einstaklingi, sama hvort það er kærasti/vinur/vinkona/ættingi/whatever sem hentar hverjum og einum einstaklingi fyrir sig… oftar en ekki reyni ég að fylgjast með því hvort viðkomandi einstaklingur nefni það e-n tíma hvort honum/henni langi í eitthvað sérstakt… sbr ég gaf Leifi stærra minniskort í myndavélina sína þegar hann varð 25 – veit ekki hvort það myndi kallast kærustuleg afmælisgjöf en ég veit að honum langaði virkilega í stærra kort í myndavélina. Ég er einnig búin að kaupa jólagjöfina hans í ár og ég efast stórlega um að hún sé kærustuleg… hef heyrt hann nefna að hann langi í svoleiðis, þar af leiðandi lá það beint við að kaupa svoleiðis
Spurning hvort maður gefi Iðunni ekki bara pönnukökupönnu við tækifæri.. veit að hana langar í svoleiðis

Ég allavegana veit ekki almennilega hvað þetta orð þýðir…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme