Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Draumar

Posted on 22/11/2004 by Dagný Ásta

Mig dreymdi Liv alveg rosalega mikið í nótt.. það var reyndar alveg gífurlegur hasar í gangi og Liv var að reyna að segja mér nafnið á syninum… mér tókst reyndar alltaf að misskilja nafnið… hélt alltaf að hún væri að segja Ágúst Breki en það var víst ekki rétt hjá mér… því að nafnið sem hún var að reyna að segja mér var Ástmar Breki.. dáldið vírd að dreyma svona…
Reyndar er það mjög algengt að einstaklingar og/eða atriði sem eru manni ofarlega í huga laumast inn í undirmeðvitundina og draumalandið þannig að það er kannski eðlilegt að Liv og litli strákalingurinn hafi laumast inn í drauminn minn

Reyndar er ég ofsalega hrifin af Brekanafninu.
Spurning um að senda stúlkunni skilaboð og ath hvort þau séu búin að ákveða nafnið svona fyrst þau vissu af því að það væri ungur piltur á leiðinni


Ég var reyndar að fatta það að litli gaurinn sem mamma er að passa heitir Ágúst Breki eða Gústi Freki eins og hann pabbi vill stundum meina… blöh flækja í hausnum á mér

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme