Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 25, 2004

orlofsréttindi

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að búa mér til skjal hérna í vinnunni sem ég nota til þess að hafa yfirsýn yfir frídagana mína. síðan ég byrjaði aftur að vinna hérna 2002 þá átti ég inni 2003 frídaga fyrir rúmt ár. tók semsagt ekkert frí sumarið 2002, fannst ekki alveg taka því þar sem ég…

Read more

þreyttur

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég skil þetta ekki… Ég er endalaust þreytt, syfjuð og slen.. sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni Reyndar veit ég nokkrar ástæður… að miklu leiti er þetta vegna áreitis og hraða sem er í gangi í vinnunni. Ég sest upp í sófa eða rúm þegar ég kem heim og kíki á sjónvarpið eða í…

Read more

til hamingju!

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Til hamingju Þórey Edda með frábæran árangur á ÓL!!! Til hamingju Rúnar með frábæran árangur á ÓL!!! Til hamingju landslið í Handbolta með frábæran árangur á ÓL!!! mér þykir það snilld að lenda í 5 sæti í stangarstökki sömuleiðis 7 sæti í þessum fimleikaæfingum hans Rúnars og einnig 9 sæti í handbolta!!! mér er alveg…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme