þegar ég og karlinn komum heim til hans í gærkveldi biðu barasta gjafir eftir okkur *jeij* alltaf gaman að fá gjafir.. Sigurborg & Robbi gáfu mér rosalega fallegan blómvönd og blómavasa í afmælisgjöf. Takk snúllur!!! Svo höfðu Gunnar & Eva komið með smá pakka frá USA þegar þau komu heim, svaka fínan ilm úr Victoria…
Day: August 26, 2004
SLEGIN
ég er svo illa slegin að það er ekki fyndið. Líður hreinlega illa út af símtali sem ég fékk hérna áðan Þannig er mál með vexti að hingað kemur alveg yndisleg kona sem hefur draug í eftirdragi. Henni hefur oft liðið illa en núna er greinilega botninn úr… Hún hringdi hingað áðan og ég talaði…