Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 26, 2004

gaman gaman

Posted on 26/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þegar ég og karlinn komum heim til hans í gærkveldi biðu barasta gjafir eftir okkur *jeij* alltaf gaman að fá gjafir.. Sigurborg & Robbi gáfu mér rosalega fallegan blómvönd og blómavasa í afmælisgjöf. Takk snúllur!!! Svo höfðu Gunnar & Eva komið með smá pakka frá USA þegar þau komu heim, svaka fínan ilm úr Victoria…

Read more

SLEGIN

Posted on 26/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er svo illa slegin að það er ekki fyndið. Líður hreinlega illa út af símtali sem ég fékk hérna áðan Þannig er mál með vexti að hingað kemur alveg yndisleg kona sem hefur draug í eftirdragi. Henni hefur oft liðið illa en núna er greinilega botninn úr… Hún hringdi hingað áðan og ég talaði…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme