ég er búin að vera að fá sendan póst í sumar frá VR & TM með tilkynningum um það að ég geti nú fylgst með hinum ýmsu atriðum í gegnum “mínar síður” eða “mitt öryggi” og ég hef einhvernvegin ekki gefið mér tíma til þess að kíkja á þetta dóterí fyrr en nú… Ég var…
Day: August 30, 2004
meira fikt
Ég er búin að vera að dúlla mér við að teikna upp templatið á bakvið bloggið aftur… eða réttara sagt búa það til frá grunni sjálf… stal nefnilega grunninum frá einhverjum *flaut* Allavegana núna er þetta all made by me! nema myndirnar *hehe* enda er voðalega lítið af myndum hérna sem er bara allt í…
leti
það er nú meiri letin í mér í dag… kannski er þetta bara veðrið… hmm gæti alveg verið *glott* Dagurinn er samt búinn að líða alveg ótrúlega hratt, svona miðað við letina í mér. Ég ætti kannski að fara að segja eins og gamla fólkið sem kemur í vinnuna til mín og segjir að veðrið…
Garg!
Garg! Var ad sjá Farenheit 9/11, þessi maður gæti ekki verið meira fífl! Hef aldrei verið hlynt Bússa enþá minna nána!