Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 20, 2004

berjatínsla

Posted on 20/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

rosalega dugleg stúlka hér á ferð!!! ÉG fór semsagt aftur út í garð eftir vinnu í dag og fór að tína, tíndi alveg slatta af berjum 😀 rosalega sátt við sjálfa mig tíndi alveg hellings helling af Sólberjum, erum nefnilega að reyna að taka sem mest af þeim runna því að það þarf að klippa…

Read more

Garfield er klassískur

Posted on 20/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta
Read more

hræsnarinn ég

Posted on 20/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

úff púff ég sem er soddan anti myndavéla síma manneskja er hræsnari!! Ég fór semsagt í gær og keypti mér síma… endaði auðvitað með þennan síma sem allir verða með eftir þessa afmælisviku hjá Símanum… Sony Ericsson Virkar voða fínn sími, er auðvitað enn að venjast honum :o) en ég viðurkenni það alvega ég er…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme