Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 19, 2004

sólberjablá

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

síðastliðinn klukkutíma eða svo er ég búin að standa út í nmiðjum runna í garðinum að plokka sólber af greinum. það er svo hrikalega mikið af berjum (Sólberjum Stikkilsberjum & rifsberjum) að greinarnar bera ekki þungann lengur. Rifsberin eru lang girnilegust af þessum berjum, svo rosalega fallega rauð og í flottum klösum. Við mamma vorum…

Read more

þrjóskan fallin

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að vera að berjast við símann minn núna síðustu vikur, minn ástkæri sími er loksins búinn að tilkynna mér það að hann vilji ekkert með mig hafa lengur og neitar að hlaða sig nema mér takist að plata hann til þess 🙁 ég er búin að vera að skoða síma…

Read more

heimsókn

Posted on 19/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jeij ég fékk heimsókn áðan, frá sætasta litla pjakki í veröldinni 😉 Lilja vinkona var svo öflug að skella sér í göngutúr í morgun með Brynjar Óla og viti menn hún endaði hérna *jeij* gaman að því 🙂 Auðvitað vaknaði drengurinn á meðan hún stoppaði hérna og vildi kíkja á vinkonu sína, hvað á það…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme