Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 24, 2004

Ég á svo yndislega duglega foreldra ;o)

Posted on 24/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

�Ég á svo yndislega duglega foreldra 😉

Read more

uppgötvun

Posted on 24/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hey ég var að fatta það að ég var að prufa 2 nýja staði síðan ég byrjaði að vinna aftur og ég hef ekkert minnst á þá! nr 1) Karlinn bauð mér á BÚLLUNA í fyrsta matarhléinu mínu eftir að ég byrjaði að vinna aftur eftir sumarfrí. Svakalega flottur staður hérna í nágrenninu. Ekkert smá…

Read more

úpps!!!

Posted on 24/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég svaf fótboltaleikinn af mér í gær… oh well það er bara þannig… Guðmunda frænka kom í heimsókn í gær eftir leikinn, ég missti ekki af miklu enda spilaði Hjörtur ekki. Guðmunda var eiginlega fegin því að þetta var víst frekar harkalegur leikur og Hjörtur er jú litli strákurinn hennar mömmu sinnar 😉 þótt hann…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme