Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 11, 2004

Ása

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Jæja þá er Ása flúin af landinu og sest að í Baunalandi, hún vill meina að hún sé að fara að læra dönsku og Sagnfræði og var líka eitthvað að tala um að vera með litlu frændsystkinum sínum… hmmm hey ása á ekkert að prufa Danina ?? *glott* Allavegana ég óska henni bara góðrar ferðar…

Read more

afmæli

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Í kvöld verður hálfgerður Gala dinner með familíunni hans Leifs í tilefni þess að amma hans á afmæli, hópurinn er barasta allur að fara í Perluna; já takk 🙂 ætli ég stelist ekki til þess að eigna mér smá moment með kallinum og þykist vera bara að fagna mínum degi með honum *haha* Til hamingju…

Read more

komin heim á klakann

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja við skvísurnar mættum á klakann í morgun :o) vorum lentar rétt fyrir kl 4:30 þrátt fyrir að hafa lent í um klst seinkun á flugtaki m.a. vegna skorts á hleðsluskrá og ad vitleysingarnir hafi verið að bóka í sæti sem hreinlega voru ekki til, en sem betur fer þá vantaði nú ekki sæti fyrir…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme