Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

komin heim á klakann

Posted on 11/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

jæja við skvísurnar mættum á klakann í morgun :o)

vorum lentar rétt fyrir kl 4:30 þrátt fyrir að hafa lent í um klst seinkun á flugtaki m.a. vegna skorts á hleðsluskrá og ad vitleysingarnir hafi verið að bóka í sæti sem hreinlega voru ekki til, en sem betur fer þá vantaði nú ekki sæti fyrir þetta fólk… það var meiraðsegja svo henntugt að við höfðum 3 sæti fyrir okkur prinsessurnar ;o)

Leifur snúlli var mættur upp á völl og var voða gott að sjá hann aftur og knúsa ;o)

Þessi ferð okkar var alveg frábær í alla staði… þótt ég sé nú ekki sú sem er mesti aðdáandi sólbaða þá tókst mér að liggja nokkrum sinnum í dágóðan tíma og er því mætt á klakann með ágætis brúnku þótt ég segji sjálf frá…. ef ég bara nennti þá hefði ég sennilegast skellt mér í laugarnar með “Quick tan” brúsann þegar ég vaknaði aftur í dag bara svona til þess að nálgast meiri brúnku en neeeeeeeeee held ég láti það vera.

Ég er að spá í að eyða morgundeginum í að skrifa upp úr minnisbókinni sona það sem við gerðum af okkur í Gíbraltar & Granada & Marakkó og auðvitað hina dagana líka en þessar 3 ferðir standa bara endalaust langt uppúr ferðinni.

Gott að vera komin heim 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme