Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 23, 2004

jájá

Posted on 23/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þetta er allt alveg voðalega leiðinlegt hjá honum Jóni Arnari en því miður allt of fyrirsjáanlegt!!! Frétt #1 Óvíst með framhaldið hjá Jóni Arnari Tugþrautarmaðurinn Jón Arnar Magnússon tognaði í aftanverðum lærvöðva á öðrum fæti í annarri umferð langstökksins í tugþrautarkeppni Ólympíuleikanna í morgun. Af þeim ástæðum voru tvö síðustu stökk hans í keppninni langt…

Read more

fölnað blóm

Posted on 23/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er ferlega skrítin í kollinum þessa dagana, kannski þessvegna sem ég hef náð að loka mig svona af inn í runnum undanfarna daga og dundað mér við að tína ber… hefði kannski bara átt að asnast út í hraun og farið að tína ber þar, þá hefð ég algerlega verið ein og fengið að…

Read more

berjatínsla enn á ný

Posted on 23/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

gærdagurinn einkenndist algerlega af berjatínslu… Ég skellti mér út í rifsberjarunnann rúmlega 1 og hékk þar inní til rúmlega 4. Án gríns þá týndist ég inn í runnanum *hah* svo þegar ég lokaði augunum í gærkveldi þá sá ég ekkert annað en rifsberjaklasa *blöh* Ég var spurð af nágrannastelpu hvort ég ætlaði að tína ÖLL…

Read more
August 2004
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme