þetta er allt alveg voðalega leiðinlegt hjá honum Jóni Arnari en því miður allt of fyrirsjáanlegt!!! Frétt #1 Óvíst með framhaldið hjá Jóni Arnari Tugþrautarmaðurinn Jón Arnar Magnússon tognaði í aftanverðum lærvöðva á öðrum fæti í annarri umferð langstökksins í tugþrautarkeppni Ólympíuleikanna í morgun. Af þeim ástæðum voru tvö síðustu stökk hans í keppninni langt…
Day: August 23, 2004
fölnað blóm
Ég er ferlega skrítin í kollinum þessa dagana, kannski þessvegna sem ég hef náð að loka mig svona af inn í runnum undanfarna daga og dundað mér við að tína ber… hefði kannski bara átt að asnast út í hraun og farið að tína ber þar, þá hefð ég algerlega verið ein og fengið að…
berjatínsla enn á ný
gærdagurinn einkenndist algerlega af berjatínslu… Ég skellti mér út í rifsberjarunnann rúmlega 1 og hékk þar inní til rúmlega 4. Án gríns þá týndist ég inn í runnanum *hah* svo þegar ég lokaði augunum í gærkveldi þá sá ég ekkert annað en rifsberjaklasa *blöh* Ég var spurð af nágrannastelpu hvort ég ætlaði að tína ÖLL…