Flash back! það er verið að sýna HE MAN á stöð 2
Day: August 31, 2004
Smá pæling…
Ef þú hefðir ótakmarkað fjármagn til þess að fjármagna 1 ferð hvert sem er í heiminum… en ekki “heimsreisu” Hvert myndirðu fara ? og hvað myndirðu gera þar ? bara smá forvitni í gangi… væri voða gaman að sjá hvað leynist í kollinum á fólki.
*jeij*
það er alltaf svo gaman þegar verið er að plana hitting hjá fólki sem ekki hefur sést í smá tíma :o) Ég og Liv Åse höfum t.d. ekkert hist núna í um 2-3 mánuði!!! alltof langur tími en í kvöld stendur til að bæta úr því… ná upp smá slúðri, fá að klappa á kúlu…