ég er ekki búin að minnast á það hérna nýlega er það að ég á yndislegan kærasta, er það ? Allavegana þegar við komum heim eftir matinn á miðvikudagskvöldið gaf hann mér síðbúna afmælisgjöf, svona þar sem ég gat ekki asnast til þess að vera heima hjá mér á afmælisdaginn minn *haha* lítil askja kom…
Day: August 15, 2004
…
Vinkona mín var að hafa samband við mig fyrir stuttu síðan, ástæðurnar voru 2. Sú fyrri var sú að láta mig vita að hún yrði ekki í bænum næstu daga, sú seinni var eiginlega ástæða fjarveru hennar. Pabbi hennar lést í nótt. Fráfall hans er áfall á alla fjölskylduna, enginn fyrirboði. Að vissu leiti þá…