Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

…

Posted on 15/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Vinkona mín var að hafa samband við mig fyrir stuttu síðan, ástæðurnar voru 2.
Sú fyrri var sú að láta mig vita að hún yrði ekki í bænum næstu daga, sú seinni var eiginlega ástæða fjarveru hennar. Pabbi hennar lést í nótt.

Fráfall hans er áfall á alla fjölskylduna, enginn fyrirboði. Að vissu leiti þá fékk hann að fara óskadauðdaga mínum, bara að fá að fara að sofa. Engar kvalir, ekki sjúkrahúslega, ekki að láta fólkið horfa upp á mann veslast upp.

Ég samhryggist þér innlega Fanney mín, þú knúsar stelpurnar frá mér og skilar samúðarkveðju til hennar mömmu þinnar.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme