Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmælisgjöf

Posted on 15/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er ekki búin að minnast á það hérna nýlega er það að ég á yndislegan kærasta, er það ?

Allavegana þegar við komum heim eftir matinn á miðvikudagskvöldið gaf hann mér síðbúna afmælisgjöf, svona þar sem ég gat ekki asnast til þess að vera heima hjá mér á afmælisdaginn minn *haha*
lítil askja kom undan pappírnum sem innihélt alveg ofsalega fallegt men, ég get eiginlega ekki líst því með orðum… mér þykir það alveg ótrúlega fallegt.

Ég verð eiginlega bara að taka mynd af því og smella hérna með…

haha búið og gert þökk sé gömlu góðu vefmyndavélinni, reyndar ekkert súper gæði á myndinni en sýnir menið samt 🙂

Menið sjálft myndar semsagt 2 hjörtu úr annað úr gulli og hitt úr hvítagulli.

/me be verí happy 🙂 can you tell ?

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme