Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

SLEGIN

Posted on 26/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er svo illa slegin að það er ekki fyndið.
Líður hreinlega illa út af símtali sem ég fékk hérna áðan

Þannig er mál með vexti að hingað kemur alveg yndisleg kona sem hefur draug í eftirdragi. Henni hefur oft liðið illa en núna er greinilega botninn úr…

Hún hringdi hingað áðan og ég talaði við hana,
fékk því slengt framan í mig alveg upp úr þurru að við værum öll fölsk, að hún hataði okkur og ætlaði sér að drepa sig.

Ég veit ekkert hvernig ég á að snúa mér, hvernig ég á að vera…

Líður hörmulega út af þessu.. ég veit ekkert hvaðan þetta kemur hjá henni.

Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að hún á erfitt, hún er veik.
ætli málið sé ekki aðallega það að mér brá… og það illilega!

[.::Innskot::.]
27.08.04
hún hringdi aftur rétt í þessu konu greyjið.
baðst afsökunar á látunum í gær.
æj hún á svo innilega erfitt, ég vorkenni henni alveg svakalega.
hún er svo yndisleg kona þegar draugurinn er ekki að berja hana niður. Ég er bara fegnust af öllu að hún lét ekki af hótunum sínum.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme