Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þreyttur

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég skil þetta ekki…

Ég er endalaust þreytt, syfjuð og slen.. sérstaklega þegar ég kem heim úr vinnunni

Reyndar veit ég nokkrar ástæður… að miklu leiti er þetta vegna áreitis og hraða sem er í gangi í vinnunni. Ég sest upp í sófa eða rúm þegar ég kem heim og kíki á sjónvarpið eða í blöðin og áður en ég veit af er ég sofnuð!

Núna eru allir þjálfararnir komnir aftur í fulla vinnu. Allt komið á fullt… um leið og skólarnir eru byrjaðir og fólk komið til baka úr sumarvananum þá byrja allir að hringja og vilja panta tíma… helst í gær!

Ég er reyndar líka búin að lenda í nokkrum orkusugum sem hafa verið að koma eða hringja hingað vegna rugls á tíma… ég get víst lítið gert við því þegar það fylgist ekki sjálft með því hvort það sé bókað eða ekki.. hvað þá á þeim tíma sem ég var í fríi, skil ekki þessháttar röfl þegar hluti af fólkinu sér að það er greinilega ekki sami starfsmaður að tala við það núna og var *garg*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme