Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

orlofsréttindi

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að búa mér til skjal hérna í vinnunni sem ég nota til þess að hafa yfirsýn yfir frídagana mína.
síðan ég byrjaði aftur að vinna hérna 2002 þá átti ég inni 2003 frídaga fyrir rúmt ár. tók semsagt ekkert frí sumarið 2002, fannst ekki alveg taka því þar sem ég átti bara inni daga frá því í mars, rétt um 2 vikur. þannig að ég tók mér xtra langt sumarfrí í fyrra 32 daga. Lúxus líf!!! í ár tók ég aftur á móti réttmæta 24 daga.
Var svo inni á heimasíðu VR áðan, kemur ekki í ljós að þegar starfsmaður er búinn að vinna hjá sama fyrirtækinu í 5 ár þá hækkar orlofsprósentan um 0.einhverprósent og maður fær 1 heilan dag aukalega!!!

núna í lok ágúst verð ég búin að vinna hérna í 5 ár ( fyrir utan þessa 7 mánuði sem ég hætti en fékk ekki að vera í burtu héðan lengur en það.. ) allavegana ég get þá sagt að í febrúar verði ég búin að vinna hérna í 5 ár :o)

Búin að afsanna stólinn!!! *múhahahahah*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme