Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

til hamingju!

Posted on 25/08/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Til hamingju Þórey Edda með frábæran árangur á ÓL!!!
Til hamingju Rúnar með frábæran árangur á ÓL!!!
Til hamingju landslið í Handbolta með frábæran árangur á ÓL!!!

mér þykir það snilld að lenda í 5 sæti í stangarstökki
sömuleiðis 7 sæti í þessum fimleikaæfingum hans Rúnars
og einnig 9 sæti í handbolta!!!

mér er alveg sama hvað fólk segjir! við erum bara tæplega 300.000 einstaklingar sem búum á þessari eyju hérna og þessi árangur að vera meðal topp 10 í þessum greinum er bara SNILLD!

Ég hef heyrt fullt af fólki vera óánægt með handboltastrákana en mér finnst það bara vera rugl!

en er það ekki málið að mikill vill meira ? og við hérna á skerinu lítum máske aðeins of stórt á okkur stundum ?

Ég er allavegana stolt af fólkinu okkar og finnst þetta vera frábær árangur!!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme