ég get ekki annað en fagnað því að það eigi að setja nýjan gosbrunn í tjörnina :o) mér hefur alltaf þótt svo mikill sjarmi yfir þessu að það er æðislegt. nú er bara spurningin hvort þetta gæti orðið að veruleika fyrir 17 júní, efast reyndar stórlega um það en þá er bara spurningin menningarnótt :o)…
Day: June 10, 2004
stjörnuspáin fyrir sumarið 2004
Ljónið: (24 júlí – 23 ágúst.). Aðdráttarafl ljónsins verður afar sterkt í sumar. Ljónið mun draga að sér tilkippilega maka og ef ljónið heldur rétt á spilunum ætti það að vera vel fullnægt og komið með rétta makann í lok þessa sumars. Þar sem ljónið er í raun mikið tryggðar-og fjölskyldudýr mun það beyta bæði…
daríra
í gær átti Linda frænka í ammeríkunni afmæli… sem og Andrés Önd ég hafði nú takmarkaðan áhuga á að óska Drésa gamla til hamingju þar sem hann er bara teiknimyndafígúra :o) ég er samt stór aðdáandi :o) á meiraðsegja eintak af fyrsta tölublaðinu sem kom út á íslensku :o) en í dag er það mun…
sumarfrí
ég er alveg að klepra hérna í vinnunni, horfi björtum augum til þess að það er aðeins 1 dagur eftir af þessari vinnuviku og í næstu viku þá eru bara 4 vinnudagar… Ekki misskilja mig, mér þykir alls ekki leiðinlegt að vinna eða mórallinn leiðinlegur eða neitt þannig… langt í frá, mórallinn er bara frábær…