Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 29, 2004

blóð sviti og tár

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

úff púff… Ég er búin að þrífa pleisið hérna að mestu á mettíma (þ.e. vinnuna mína) skúra yfir allt, þrífa WC, gluggakistur, taka allt rusl og sitthvað fleira… á alveg splunkunýjum mettíma hjá mér rétt rúm 1 klst! jeij næsta skref er að hlaupa/keyra heim og hoppa í sturtu og hlaupa svo yfir til Lilju…

Read more

merkilegt

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvernig hægt er að taka orð manns og mistúlka algerlega, snúa orðunum í 180° og láta sem staðreyndir séu lygi, að láta hlutina líta þannig út að sá sem veit sannleikann sé sá sem býr til sögurnar, sá sem í raun sé sögumaðurinn sé sá sem veit að staðreyndirnar eru sannar, Viðkomandi vill bara ekki…

Read more

17júní bruni

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að skoða myndirnar hennar Iðunnar aftur frá því á 17. júní, tók eftir því núna að það er ein mynd þarna sem sýnir það einstaklega vel hve rauð ég varð um daginn… ég varð reyndar ENN rauðari þegar ég vaknaði þann 18. allavegana myndina má finna hérna, reyndar ekki besta mynd í heimi…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme