Þetta er búið að vera alveg ótrúlega langur dagur eitthvað… og ef ég man rétt þá verður hann enn lengri en venjulega því að ég kem ekki til með að losna héðan úr vinnunni fyrr en milli 5 og 6. Ég þarf svo lítið til þess að láta gleðja mig hérna stundum í vinnunni… sagði…