Jæja, ritgerðin er rétt að byrja :o) ef þú hefur ekki áhuga á að lesa langa ferðasögu þá skaltu bara sleppa þessari færslu ;o) Eftir vinnu síðasta föstudag var töskum, vindsæng, tjaldi, svefnpokum og fleira dóti troðið í skottið á Litla Græn, planið var að halda áleiðis á Siglufjörð að heimsækja ofur skvísurnar þær Áslaugu…
Day: June 2, 2004
kaldhæðnin blómstrar
það kemur svooooo yndislegur ilmur hérna inn núna að það er alveg bara þess virði að draga andann djúpt og njóta þess að vera til :o)
Afmæliskveðja
í dag hefði móðuramma mín átt afmæli í dag á mamma mín afmæli :o) Til hamingju með daginn elsku mamma