Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 7, 2004

minningaflóð

Posted on 07/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég fór inn á mbl núna fyrir smá tíma síðan, sá tilkynningu um hver það var sem lést í mótorhjólaslysinu í nótt… ömurlegt að frétta af láti einhvers sem maður þekkir á þennan máta… Minningarnar eru búnar að vera að hrúgast inn í hausinn á mér, enda á ég helling af þeim um þennan yndislega…

Read more

OMG!!

Posted on 07/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég og Leifur vorum e-ð að tala saman um afmælisdaga og minni kvenna í gær… Hann vill meina að stelpur muni ss alla svona daga fólksins í kringum sig, ég er ekkert frá því, man alveg ótrúlega marga daga eða man oft að það er “einhver” en kannski ekki alveg hver það er Ég tók…

Read more

Grill grill grill og aftur grill

Posted on 07/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

undanfarnar vikur þá hefur það æxlast svo að það er amk 1x grill í hverri viku… núna síðustu 2 helgar er búið að vera grill fö og lau um hvítasunnuhelgina og núna var það lau og sun… merkilegt nokk. reyndar þá eru alveg ástæður fyrir sumum grillunum… Sirrý & Ása ákváðu að grilla fyrir okkur…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme