Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 21, 2004

barnaskari

Posted on 21/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

það er undarleg tilhugsun hve mörg börn eru að fæðast í kringm mig þessa dagana… liggur við að maður fari að taka 3faldan skammt af pillunni or sum. Ég er búin að eignast 3 lítil frændsystkini síðan í desember, 4 ef ég fer aftur í október. Svo eru 3 vinkonur/kunningjakonur mínar búnar að eiga síðustu…

Read more

gömul mynd

Posted on 21/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég (til hægri) og Guðbjörg frænka á 17. júní fyrir mörgum árum :o) Posted by Hello

Read more

myndaskoðun

Posted on 21/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að fletta í gengum myndirnar mínar frá því á 17.júní :o) búin að sjá það út að ég og Iðunn erum alveg frábærir ljósmyndarar *heh* Hún tók seríumyndir af mér og Leifi sem heppuðust ágætlega… allavegana nokkrar myndir sem mér finnast vera voða sætar :o) næstu myndirnar eru af Óskari…

Read more

busy little beeeeee

Posted on 21/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Vá hvað mér finnst sem dagarnir fljúgi framhjá… ég veit varla hvað tekur við næst. Það er búið að vera svo mikið að gera eitthvað hjá mér að ég er farin að standa mig að því að dagdreyma um meiri svefn, hálf partin neita að fara á fætur því að líkaminn kallar á hvíld. Síðasta…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme