já ég er eiginlega bara alveg kolfallin! það kom í heimsókn hingað til mín í vinnuna lítil fegurðardís, reyndar var mamma hennar að fara í sjúkraþjálfun og litla dísin var að lúlla hérna frammi hjá mér… allar bjöllur fóru á fullt og það verða allar varúðaráðstafanir teknar næstu daga/vikur teknar til þess að ég endi…
Day: June 24, 2004
persónuleikapróf
ég rakst á persónuleikapróf frá Betra.net hjá henni Iðunni… ákvað að taka prófið líka. niðurstaðan mín er semsagt þessi: Þú hefur hlotið 33 stig Persónuleiki þess sem fær á milli 31-40 stig: Annað fólk skynjar þig sem varkára, hagsýna vitsmunaveru. Þú þykir snjöll, hæfileikarík en hógvær persóna. Ekki manneskja sem eignast vini of auðveldlega en…
draumastarfið
sá þetta hjá henni Ósk og varð að vera með Dagný Ásta Magnúsdóttir, Your ideal job is a Brain Surgeon. ekki amalegt það já sko mig
deep purple
ég, Leifur & Iðunn skelltum okkur semsagt á tónleikana í gærkveldi, þeir voru tær snilld! Höllin var troðin af fólki á öllum aldri og var dáldið spes að sjá fólk á aldri við pabba & mömmu vera að slamma þarna með *hehe* Þeir áttu algerlega salinn og munar það rosalega miklu þegar stemmarinn er þetta…
sko
þetta þykir mér BARA sanngjarnt