Guðmundur Karl… eða Gummi Kalli eins og ég þekkti hann frá því í 7 ára bekk í Grandaskóla verður kvaddur í dag. Mér þykir það alveg rosalega skrítin tilfinning.. …að vita að ég eigi ekki eftir að sjá hann skokka niður Framnesveginn í fyndnu litlu stuttbuxunum sínum. …að ég eigi ekki von á því að…
Day: June 15, 2004
Kris K, KK & Ríó Tríó
áttu gærkveldið alveg með heilum hug, það er alveg á hreinu. Ég skellti mér semsagt með Karlinum og nokkuð stórum hópi á tónleika Kris Kristofferson í gærkveldi og var það bara tær snilld! Ríó Tríó hóf leikinn og flutti fullt af lögum sem manni þykir vænt um enda þekkt alla sína tíð :o) sbr Verst…