Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 15, 2004

minning um vin

Posted on 15/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Guðmundur Karl… eða Gummi Kalli eins og ég þekkti hann frá því í 7 ára bekk í Grandaskóla verður kvaddur í dag. Mér þykir það alveg rosalega skrítin tilfinning.. …að vita að ég eigi ekki eftir að sjá hann skokka niður Framnesveginn í fyndnu litlu stuttbuxunum sínum. …að ég eigi ekki von á því að…

Read more

Kris K, KK & Ríó Tríó

Posted on 15/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

áttu gærkveldið alveg með heilum hug, það er alveg á hreinu. Ég skellti mér semsagt með Karlinum og nokkuð stórum hópi á tónleika Kris Kristofferson í gærkveldi og var það bara tær snilld! Ríó Tríó hóf leikinn og flutti fullt af lögum sem manni þykir vænt um enda þekkt alla sína tíð :o) sbr Verst…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme