Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 14, 2004

Tungulömun

Posted on 14/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

aðal sportið í gærkveldi var að smakka á grænum Chilipipar… þeir áttu nú að teljast til borðskrauts en yngra fólkið við borðið tók upp á því að mana hvert annað í Chilipipars áti… öhhh mér fannst eiginlega nóg að hafa smakkað Jalapeno í Texas þannig að ég hafði takmarkaðan áhuga á þessu… leifði hinum að…

Read more

námsfólk

Posted on 14/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

litla frænka mín var að sækja um í Verzló.. hún er svo róleg yfir þessu öllu saman, tekur alveg inn í myndina þann möguleika að hún komist ekki inn í Verzló… sem er bara frábær hugsunarháttur hjá henni, tekur þessu enganvegin sem sjálfsögðum hlut. Ég hef hinsvegar fulla trú á litlu frænku, ef Þorvarður og…

Read more

grufl í kolli

Posted on 14/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Það er svo margt sem mig langar að tala um akkúrat í augnablikinu, efniviður í nokkur blogg… ekkert tengt en samt tengt saman af yours truly. Best samt að taka eitt fyrir í einu. Í gær var haldin svakaleg veisla í tilefni af 25 ára afmæli karlsins :o) Þetta var bara nánasta familían hans og…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme