Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 16, 2004

hitt og þetta

Posted on 16/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

þetta og hitt… allt í gangi þessa dagana *úff* ég yrði ekki hissa á því ef það myndi hreinlega slökkna á mér þegar ég kem heim á eftir. ég gæti hæglega nýtt mér minn undraverða hæfileika… verst að ég á að mæta á tónleika kl 9 í kvöld :o)

Read more

langur erfiður dagur

Posted on 16/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

gærdagurinn var erfiður, alveg ótrúlega erfiður… Ég fór semsagt ásamt nokkrum af æskuvinunum að kveðja Gumma Kalla, það var skrítið að sjá svona marga af gömlu skólafélögunum þarna.. Ekki misskilja mig mér þótti gaman að sjá þá alla bara leiðinlegar aðstæður til þess að hitta á gaurana. Athöfnin var rosalega falleg og einhvernvegin vissi ég…

Read more
June 2004
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme