Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

blóð sviti og tár

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

úff púff…

Ég er búin að þrífa pleisið hérna að mestu á mettíma (þ.e. vinnuna mína)
skúra yfir allt, þrífa WC, gluggakistur, taka allt rusl og sitthvað fleira… á alveg splunkunýjum mettíma hjá mér rétt rúm 1 klst! jeij

næsta skref er að hlaupa/keyra heim og hoppa í sturtu og hlaupa svo yfir til Lilju og Hérastubbs og tékka á þeim, ef til vill bíða eftir Evu Hlín, skoppa niðrí Nóatún eða Hagkaup og svo ætlum við skvísurnar að hafa það gott saman í kvöld þ.e. ég, Lilja, Eva Hlín & Sirrý skvís
*jeij* gaman

þarf bara að muna að stela myndavélinni með þannig að ég geti sett nýjar myndir inn til gamla góða!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme