Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

merkilegt

Posted on 29/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

hvernig hægt er að taka orð manns og mistúlka algerlega, snúa orðunum í 180° og láta sem staðreyndir séu lygi,

að láta hlutina líta þannig út að
sá sem veit sannleikann sé sá sem býr til sögurnar,
sá sem í raun sé sögumaðurinn sé sá sem veit að staðreyndirnar eru sannar,

Viðkomandi vill bara ekki horfast í augu við það sem er satt og rétt.

æji blöh, ég er bara að rifja upp minningar um gamla tíma, gömul sár, ekkert gaman að því en samt fegnust því að sú sem átti í hlut þarna er komin út úr þessum pakka og farin að lifa lífinu fyrir sig á ný.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme